Shortcuts
Open Mat
Open Mat eru opnir glímutímar fyrir iðkendur Mjölnis sem vilja koma og glíma. Hér er um að gera að mæta og fínpússa hreyfingarnar í góðum félagskap.
Búnaður: Sá búnaður sem iðkendur kjósa sér hvort sem það er í Gi eða Nogi.
Þjálfari: Enginn þjálfari viðstaddur