Shortcuts
MMA CT
MMA CT eru MMA tímar sérstaklega ætlaðir þeim sem eru í keppnisliði Mjölnis og lokaðir öllum öðrum. Hafir þú áhuga á að komast í keppnislið Mjölnis þá eru allar upplýsingar hér á vefnum.
Fyrir áhugasama þá stendur CT fyrir competition team.
Þjálfarar: Gunnar Nelson, Luka Jelcic, Matthew Miller, Valentin Fels og fleiri.