Shortcuts
Yoga
Mjölnir býður upp á þrjá Yoga tíma í viku sem eru opnir öllum meðlimum Mjölnis.
Hentar öllum og er frábært til að fyrirbyggja meiðsli, auka líkamsvitund og endurheimt.
Við erum hér á Facebook: Mjölnir - Yoga
Búnaður: Ekki er gerð krafa um að iðkendur taki með sér búnað í þessa tíma, hinsvegar væri gott ef iðkendur geta tekið með sér handklæði og/eða dýnu, eigi þeir slíkan búnað.
- handklæði og/eða dýna