Shortcuts
Háskólaæfingar
Í Mjölni er boðið uppá sérstakar æfingar sem henta háskólanemum einstaklega vel.
Þessar æfingar verða í anda Víkingaþreks (stundum CrossFit), 45-60 mínútur á lengd með áherslu á styrk og úthald. Sjá tímasetningar í stundatöflu.