Shortcuts
BJJ CT
BJJ CT eru glímutímar sérstaklega ætlaðir þeim sem vilja keppa í brasilísku jiu-jitsu - hvort sem það er hér heima eða erlendis. Tímarnir eru lokaðir en hafir þú áhuga á ða komast í keppnishópinn skaltu ræða við næsta þjálfara.
Fyrir áhugasama þá stendur CT fyrir competition team.
Þjálfarar: Valentin Fels, Ómar Yamak og Þráinn Kolbeinsson