MMA unglinga í Mjölni

MMA unglinga í Mjölni

Mjölnir býður upp á MMA tíma fyrir ungmenni á aldrinum 13-17 ára. Iðkendur fá leiðsögn í Brasilísku Jiu-Jitsu (BJJ) og læra þar öruggar leiðir til að stjórna andstæðingum, einfalda lása og hengingar. Einnig er farið í grunninn í Kickboxi og blönduðum bardagalistum (MMA). Mikið er lagt í öryggi og sérstaklega þegar högg eru tekin fyrir.

Fyrstu vikurnar æfa byrjendur saman þar sem farið er ítarlega í grunntækni undir leiðsögn þjálfara. Hægt og rólega blandast byrjendur með þeim sem lengra eru komnir.

Námskeið hefjast alltaf þrisvar á ári; í janúar, júní og september.

MMA 101 unglingar

MMA 101 Unglingar grunnnámskeið fyrir unglinga á aldrinum 13-17 ára. Iðkendur fá leiðsögn í Brasilísku Jiu-Jitsu (BJJ) og læra þar öruggar leiðir til að stjórna andstæðingum, einfalda lása og hengingar. Einnig er farið í grunninn í Kickboxi og blönduðum bardagalistum (MMA). Mikið er lagt í öryggi og t.d. er einungis einblínt á tækni þegar högg eru tekin fyrir.

MMA 201 unglingar

MMA 201 Unglingar er beint framhald af MMA 101 Unglingar. Farið er nánar og dýpra í tækni og það sem þarf til að öðlast meiri færni í BJJ, kickbox og MMA.

Tímar

Tímar

MMA Unglingastarf

MMA Unglingastarf

MMA Unglingastarf

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Copyright

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Allur réttur áskilinn

Facebook

Instagram

mjolnir@mjolnir.is

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 -22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.