Úrslit á grettismóti mjölnis

15. september 2014

Grettismóti Mjölnis fór fram í dag en þetta er annað árið í röð sem mótið er haldið. Keppt var í galla (gi) í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Mótið fór vel fram en um fimmtíu keppendur voru skráðir til leiks frá sjö félögum.

Grettismóti Mjölnis fór fram í dag en þetta er annað árið í röð sem mótið er haldið. Keppt var í galla (gi) í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Mótið fór vel fram en um fimmtíu keppendur voru skráðir til leiks frá sjö félögum.

Margar frábærar glímur sáust á mótinu. Þeir Daði Steinn úr VBC og Ómar Yamak úr Mjölni kepptu í úrslitum opna flokksins en báðir áttu frábæran dag. Daði Steinn sigraði allar glímur sínar á uppgjafartökum og átti svo sannarlega sigurinn skilið. Hann sigraði bæði opinn flokk karla og -79 kg flokkinn en sá flokkur var fjölmennasti flokkur mótsins. Ómar Yamak heldur áfram að bæta sig og var hrein unun að fylgjast með tæknilegum og yfirveguðum glímustíl þessa unga manns.

Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði opinn flokk kvenna, annað árið í röð. Hún sigraði að auki sinn þyngdarflokk og glímdi vel í dag. Andstæðingur hennar í úrslitum opna flokksins, Brynja Finnsdóttir, sigraði sinn þyngdarflokk. Það er frábær árangur á hennar fyrsta stóra glímumóti.

Þá hlaut Arnar Jón Óskarsson í Gleipni verðlaun fyrir uppgjafartak mótsins, glæsilegan armlás í fyrstu umferð í opnum flokki.

Verðlaunasæti urðu sem hér segir:

-64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir)

+64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir)2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir)

-68 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC)3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC)

-79 kg flokkur karla

1. sæti: Daði Steinn (VBC)2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir)3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir)

-90 kg flokkur karla

1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir)2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann)3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir)

-101 kg flokkur karla

1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir)2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir)3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir)

+101 kg flokkur karla

1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir)3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir)3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Daði Steinn (VBC)2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)

Nýjustu fréttir

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Copyright

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Copyright

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Allur réttur áskilinn

Facebook

Instagram

mjolnir@mjolnir.is

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 -22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.