Uppselt á kickbox 101
12. mars 2015
Fyrir þá sem komust ekki að bendum við á að næsta námskeið hefst þann 7. apríl og er skráning hafin.
Skráning á námskeið sem hefjast í mars, Mjölnir 101, MMA101 fyrir unglinga, Box 101 og Víkingaþrek 101, er einnig hafin.
Skráning er á netfanginumjolnir@mjolnir.is(vinsamlegast sendið nafn, kennitölu, netfang og síma) eða á opnunartíma í síma 534 4455. Við minnum einnig á að viðkomandi fer á biðlista þar til námskeið hefur verið greitt. Hægt er að greiða í afgreiðslu Mjölnis, með símgreiðslu eða með því að fá reikningsnúmer félagsins sem sent er út í tölvupósti eða hægt að fá í gegnum síma.