Opnunartími yfir jól og áramót
13. desember 2022
Barna- og unglingastarfið þessa önnina klárast fimmtudaginn 22. desember og ný önn hefst síðan 9. janúar 2023 en æfingar framhaldshópar 2. og 3. janúar. Búið er að opna fyrir skráningu á önnina (vorönn). Ungmenni 13 ára og eldri eru þó velkomin á fullorðinsæfingar á milli jóla og nýárs.
Föstudaginn23. desember (Þorláksmessa)lokar húsið fyrr eða kl. 19 og síðustu æfingar eru kl. 17:15 (V101 þó kl.17:30).Athugið eftirfarandi breytingar á stundatöflu:
Aðrar æfingar fyrr um daginn eru á sínum stað en aðrir tímar eftir 17:15 falla niður.
AÐRAR BREYTINGAR YFIR JÓL OG ÁRAMÓT:
Aðra daga er opið samkvæmt stundatöflu.