Opnunartími yfir jól og áramót
6. desember 2021
Barnastarfið þessa önnina klárast miðvikudaginn 22. desember og ný önn hefst síðan í janúar. Búið er að opna fyrir skráningu á önnina (vorönn).
Fimmtudaginn 23. desember (Þorláksmessa)lokar húsið fyrr eða kl. 19 og síðustu æfingar eru kl. 17:15. Æfingarnar verða því með breyttu sniði og sameinast nokkrar æfingar:
Grettissalur:Sameiginlegur BJJ tími kl. 17:15-18:30 (BJJ 301, BJJ 201 og BJJ Dætur allir saman)Hel:Síðasti Víkingaþreks tími dagsins er kl. 17:15. Aðrar æfingar fyrr um daginn eru á sínum stað en aðrir tímar eftir 17:15 falla niður.
AÐRAR BREYTINGAR YFIR JÓL OG ÁRAMÓT:
Aðra daga opið samkvæmt stundatöflu.