Nogi námskeið með ryan hall
10. febrúar 2015
Föstudaginn 13. febrúar frá kl. 17:30-20:30
Verð fyrir meðlimi Mjölnis kr. 4.900Verð fyrir aðra kr. 5.900
Einn afkastamesti keppandi og kennari í BJJ síðustu árin og margverðlaunaður sem slíkur.Yfirþjálfari hjá Fifty/50 skólanum og hefur gefið út fjölda kennsludiska í BJJ.Hefur keppt 4 pro bardagar í MMA síðan 2012 og sigrað þá alla með uppgjafartaki eða TKO.
Rúmir 300 sigrar í keppnum (um 280 með uppgjafartaki).Rúmir 200 sigrar í keppnum með triangle choke.3x keppt á ADCC (2013, 2011 og 2009) og unnið þar til verðlauna.2011 UFC Fan Expo 4-Man Superfight Tournament meistari2010 UFC Fan Expo Superfight meistari2009 Gullverðlaun á ADCC í USA (Vesturströnd)2008 Gullverðlaun í sínum flokki á heimsmeistaramótinu í BJJ, bæði í gi og nogi.2008 Gullverðlaun í sínum flokki á Opna Evrópumeistaramótinu í BJJ.2008 Gullverðlaun í sínum flokki á Brazilian National Jiu-Jitsu Championship15x Professional Superfight meistari (NAGA, Grapplers Quest, NeverTap, US Grappling)Fjöldi annara gullverðlauna og fleiri verðlauna á morgun af sterkustu mótum í Bandaríkjunum.