Mjölnismaður á leið á heimsleikana í crossfit
5. maí 2023
Breki Þórðarson, þjálfari í Mjölni, tók þátt í annað sinn á CrossFit Games open á þessu ári. Breki tók þátt í fyrsta sinn í fyrra þar sem að hann náði frábærum árangri og hafnaði í 11. sæti. Það gerði honum kleift að taka þátt í undanúrslitum (e. semi-finals) þar sem að hann hafnaði í 7. sæti og var aðeins tveimur sætum frá því að komast heimsleikana (e. CrossFit Games) það ár.
Þetta árið var fyrirkomulaginu breytt en núna komust efstu fimm sætin á Open beint á heimsleikana. Á Open var keppt í fjórum greinum en í hverri og einni grein hafnaði Breki í 3., 19., 2. og 7. sæti. Það kom Breka í 4. sæti í flokknum og tryggði sér þar með sæti á leikunum eftirsóttu.
Eins og má sjá að þá gekk Breka best í fyrstu og þriðju grein þó svo að það séu mjög misjöfn próf.
Fyrsta grein:
Complete as many reps as possible in 14 minutes of:
60-calorie row50 sit-ups40 dumbbell front squats30 dumbbell cleans20 single-leg squats
♀35-lb dumbbell♂50-lb dumbbell
Í þessari grein hafnaði Breki í 3. sæti með því að klára 13 endurtekningar DB Front squats í seinni umferð.
Hægt er að horfa á Breka framkvæma prófiðhér.
Önnur grein en þriðja greinin kom beint á eftir annarri greininni:
23.2A:
Complete as many reps as possible in 15 minutes of:
5 line-touch burpees10 shuttle runs (1 rep = 50 ft)*Add 5 burpees after each round.
23.2B:
Immediately following 23.2A, athletes will have 5 minutes to establish:
1-rep-max front squat (from the rack)
Í 23.2B tók Breki 152 kg framhnébeygju sem kom honum í 2. sæti í greininni. Hægt er að sjá Breka framkvæma prófiðhér.
Í 4. og síðustu greininni lenti Breki í 7. sæti. En sú grein hljóðaði svona:
Starting with a 6-minute time cap, complete as many reps as possible of:5 single-arm dumbbell overhead squats50 double-unders15 deadlifts (weight 1)5 single-arm dumbbell overhead squats50 double-unders12 deadlifts (weight 2)*If completed before the 6-minute time cap, add 3 minutes to the time cap and complete:20 single-arm dumbbell overhead squats50 double-unders9 deadlifts (weight 3)*If completed before the 9-minute time cap, add 3 minutes to the time cap and complete:20 single-arm dumbbell overhead squats50 double-unders6 deadlifts (weight 4)♀ 35-lb dumbbell; deadlift weights: 95 lb, 125 lb, 155 lb, 185 lb♂ 50-lb dumbbell; deadlift weights: 135 lb, 185 lb, 225 lb, 275 lb
Af 200 keppendum að þá hafnaði Breki í 4. sæti í flokknum sem er ótrúlegur árangur og við óskum honum til hamingju með þennan frábæra árangur.
Við styðjum Breka alla leið í gegnum heimsleikana og bíðum spent eftir að sjá hann takast á við þessa miklu áskorun.