Benjamín og hjördís sigurvegarar víkingaleikanna
29. nóvember 2022
Keppendur þurftu að fara í gegnum þrjá erfiða vibðurði og stóðu þau Benjamín Þorlákur og Hjördís Ósk uppi sem sigurvegarar að lokum en þetta er í þriðja sinn sem Benjamín sigrar Víkingaleikana. Þau fengu að launum árskort í Mjölni, kassa af Monster Gold Ultra, fæðubótarefni frá Hreysti, gafabréf á Deig, gjafabréf á Local, Active foam roller frá Sportvörum og föt frá Altis.
Karlaflokkur:
1. sæti: Benjamín Þorlákur Eiríksson2. sæti: Sigurður Hafsteinn Jónsson3. sæti: Bjarni Leifs Kjartansson
Kvennaflokkur:
1. sæti: Hjördís Ósk Óskarsdóttir2. sæti: Þórdís Þorkelsdóttir3. sæti: Bryndís María Björnsdóttir
Það voru einnig veitt verðlaun fyrir sigur í hverjum viðburði fyrir sig. Sigurður Hafsteinn og Hjördís Ósk sigruðu 1. viðburð og fengu að launum skópar frá Under Armour. Benjamín Þorlákur og Hjördís sigruðu viðburð 2 og fengu ketilbjöllu frá Sportvörum. Þriðja viðburðinn sigruðu Sigurður Hafsteinn og Sandra Filippusdóttir en þau fengu Mjölnispeysu.
Mótið gekk vel fyrir sig og við hlökkum til að sjá enn stærri Víkingaleika á næsta ári.
Fyrri sigurvegarar:
Karlaflokkur:
2021: Ægir Þorsteinsson2019: Jeremy Aclipen2018: Böðvar Tandri Reynisson2017: Sindri Jónsson2016: Benjamín Þorlákur Eiríksson2015: Benjamín Þorlákur Eiríksson2014: Henning Jónasson2013: Brynjar Smári Rúnarsson2012: Henning Jónasson
Kvennaflokkur:
2021: Sunna Björk Skarphéðinsdóttir2019: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir2018: Birna María Másdóttir2017: Dóra Sóldís Ásmundardóttir2016: Þórdís Anna Oddsdóttir2015: Dóra Sóldís Ásmundardóttir2014: Ragna Hjartardóttir2013: Katrín Ólafsdóttir2012: Heiða Hrönn Karlsdóttir