Árshátíð mjölnis á laugardaginn
13. september 2022
Seinustu 30 miðar gufuðu upp á no-time!
Miðar aðgengilegir áhttps://mjolnir.felogi.is
Svo er ekki seinna vænna en að fara að dusta rykið af grímunni fyrir masquerade þemað og athuga hvort við pössum enþá í outfittið sem kom með 🎭💃🏼🕺🏼
Nokkrir hlutir:
📸 Ef þið eigið einhverjar skemmtilegar myndir af hvor öðru í Mjölni sem þið viljið hafa til sýnis yfir kvöldið endilega senda á btr@mjolnir.is með subject árshátíðar myndir fyrir föstudaginn 16. september.✔️ Við minnum fólk sem keypti miða fyrir löngu síðan á að staðfesta mætinu með því að senda tölvupóst ábtr@mjolnir.is😛