Æsir og mjölnir í samstarf - vilhjálmur hernandez nýr yfirþjálfari í boxi

16. desember 2022

Mjölnir og hnefaleikafélagið Æsir hafa ákveðið að sameina krafta sína og ganga til samstarfs um hnefaleikaþjálfun í Mjölni en Gunnar Nelson, formaður Mjölnis, og Vilhjálmur Hernandez, yfirþjálfari Æsis, hafa undirritað samkomulag þess efnis.

Mjölnir og hnefaleikafélagið Æsir hafa ákveðið að sameina krafta sína og ganga til samstarfs um hnefaleikaþjálfun í Mjölni en Gunnar Nelson, formaður Mjölnis, og Vilhjálmur Hernandez, yfirþjálfari Æsis, hafa undirritað samkomulag þess efnis.

Æsir mun því framvegis sjá um hnefaleikaþjálfun í ólympískum hnefaleikum í Mjölni og Vilhjálmur Hernandez verður nýr yfirþjálfari hnefaleika en Vilhjálmur er einn reyndasti hnefaleikaþjálfari hér á landi. Vilhjálmur hlaut um síðustu helgi heiðursverðlaun Hnefaleikasambands Íslands fyrir störf sín í þágu hnefaleika síðustu 15 árin. Það er því mikill heiður að fá hann til að annast yfirþjálfun hnefaleika hér í Mjölni.

Æsir hefur fram því snemma á öldinni verið eitt sigursælasta hnefaleikafélag landsins og staðið fyrir hnefaleikaþjálfun allt frá stofnun þess. Síðasta árið hefur félagið hins vegar verið húsnæðislaust og starf þess því legið að mestu niðri. Við í Mjölni erum afar ánægð að fá Æsi og Vilhjálm til samstarfs við okkur og berum miklar vonir til framtíðarinnar og samvinnunnar við hann og Æsi.

Auk þessa eru Mjölnir og Æsir í viðræðum við erlendan þjálfara með mikla reynslu um að koma og þjálfa í Mjölni en þau mál skýrast eftir áramót.

Nýjustu fréttir

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Copyright

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Copyright

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Allur réttur áskilinn

Facebook

Instagram

mjolnir@mjolnir.is

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 -22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.