Aðalfundur mjölnis íþróttafélags
17. september 2018
Kjörgengnir til stjórnarembætta eru almennir félagsmenn sem hafa verið meðlimir samfleytt að lágmarki 24 mánuði fyrir aðalfund. Kjörgengnir til embættis formanns stjórnar eru þó aðeins félagsmenn sem hafa verið meðlimir samfleytt að lágmarki 36 mánuði fyrir aðalfund og hafa náð 25 ára aldri. Framboð til stjórnarsetu og tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn ekki síðar en viku fyrir aðalfund og sendist á netfangiðmjolnir@mjolnir.is. Að öðru leyti vísast tillaga Mjölnis.
Dagskráin er eftirfarandi:
1. Lagðar fram tillögur að breytingum laga og reglugerða félagsins ef einhverjar eru.
2. Önnur mál.
3. Kosning stjórnar og endurskoðanda.