MMA (Mixed Martial Arts) er bardagaíþrótt sem sameinar tækni úr mismunandi bardagalistum, þar á meðal brasilísku jiu-jitsu, striking, wrestling og fleira. Mjölnir býður upp á fjölbreyttar MMA æfingar fyrir öll getustig.
MMA unglinga - Tímar fyrir 13-17 ára - nánar hér.
MMA 101 - Grunnnámskeið fyrir byrjendur.
MMA 201 - Framhaldstímar opnir þeim sem hafa lokið grunnnámskeiði eða hafa sambærilegan grunn.
MMA CT - MMA tímar sérstaklega ætlaðir þeim sem eru í keppnisliði Mjölnis og lokaðir öllum öðrum. Til þess að fá að mæta á æfingar með MMA CT hóp þarf leyfi frá yfirþjálfurum í MMA.
Engin námskeið fundust.