
V6 - Semi Privates í Mjölni
V6 – nýir semi-private tímar
V6 eru nýir tímar í Mjölni þar sem aðeins sex þátttakendur eru í hverjum tíma.
Með færri í hópnum getur þjálfarinn veitt þér meiri athygli, lagað tæknina þína og aðlagað æfingarnar að þínum markmiðum.
Æfingarnar eru blanda af styrk og þreki. Hentar vel fyrir nýja iðkenndur, fólk sem er að koma til baka úr meiðslum og þau sem vilja æfa í minni hóp.