Inntökuskilyrði

MMA CT

Lágmark að hafa æft standandi bardagaíþrótt í 2 ár og blátt belti í BJJ en geta í gólfglímu getur verið háð mati þjálfara. Til þess að fá að mæta á æfingar með MMA CT hóp þarf leyfi frá yfirþjálfurum í MMA.

 

BJJ CT

Blátt belti lágmark til þess að eiga möguleika á að komast í æfingahóp og fjólublátt belti til þess að eiga möguleika á að komast í A hóp. Hvort að einstaklingur komist í æfingahóp eða A hóp BJJ CT er undir þjálfurum komið. Til þess að fá að æfa með hópnum þarf að fá leyfi frá yfirþjálfurum í BJJ.

 

Nánari upplýsingar um afreksstefnu Mjölnis og keppnisliðin veita yfirþjálfarar og íþróttastjóri.

 

 

               Odinsbud Mjolnir MMA BJJ

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði