
SJÁLFSVÖRN - VARNARTÖK
Mjölnir býður upp á faglega þjálfun í varnartökum, sjálfs- og neyðarvörn byggð á aðferðum ISR Matrix – kerfi sem hefur verið í þróun frá árinu 1996 og hefur verið prófað við erfiðustu aðstæður.
Í dag er kerfið kennt víðsvegar um heiminn, kínversku og áströlsku lögreglunni svo eitthvað sé nefnt.
Kerfið inniheldur 9 tæknir sem hægt er að flæða á milli eftir hversu átökin eru mikil.
Áhersla er lögð á að báðir aðilar skaðist sem minnst í átökunum og þau séu stöðvuð á fljótlegan hátt.
Námskeið sem eru opin öllum sem vilja:
Auka sjálfstraust og öryggisvitund
Læra að bregðast við erfiðum eða hættulegum aðstæðum
Tileinka sér öruggar aðferðir
Þjálfunin hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu úr öðrum bardagalistum eða viðbragðsgreinum.
Engin námskeið fundust.