Opnir tímar fyrir alla fasta iðkendur í Mjölni. Þessir tímar auka hreyfifærni, líkamsvitund og styrkja raunhæfa hreyfigetu.
Hér er unnið með praktískan styrk, jafnvægi, notkun búnaðar, samvinnu, endurheimt (active recovery), kjarnastyrk, flæði og slökun.
Sannarlega frábærir tímar fyrir alla, bæði þá sem vilja styrkja og bæta sína hreyfigetu og líkamsstöðu (body posture), sem og þá sem vilja þróa nýja hreyfiferla og læra beita líkama sínum betur og á nýjan hátt.
Engin námskeið fundust.