
Kickbox er bardagaíþrótt þar sem högg og spörk eru í aðalhlutverki. Í tímunum er lagt mikla áherslu á tækni, þol og styrk. Iðkendur læra fjölbreyttar aðferðir til að verja sig og sækja á.
Mikið er lagt upp úr öryggi iðkenda en strax í upphafi Kickbox 101 fá iðkendur kynningu á öryggisatriðum og staðalbúnaði sem fylgja íþróttinni. Að loknu Kickbox 101 býðst svo iðkendum að halda áfram í Kickbox 201 sem eru framhaldstímar.
Skráning á Kickbox 101 er hér fyrir neðan!
Engin námskeið fundust.