Úrslit mjölnir open ungmenna 2019
28. maí 2019
Mótið var gríðarlega stórt en um 120 keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum. Keppt var frá 5 ára og til 17 ára aldurs en reglurnar voru mismunandi eftir aldursflokkum.
Keppendur úr Mjölni unnu til 19 gullverðlauna af 23 á mótinu og m.a. til allra verðlauna í opnum flokkum bæði drengja og stúlkna.
Mikael Leó Aclipen vann opinn flokk drengja en hann kláraði allar sínar glímur með uppgjafartökum. Hann vann auk þess -70 kg flokkinn en hann átti upphaflega að vera í -60 kg flokki en var færður upp þar sem hann var eini keppandinn í flokknum.
Anna Rakel Arnardóttir vann síðan opinn flokk stúlkna og +60 kg flokk 14-15 ára. Anna Rakel á ekki langt að sækja hæfileikana en hún er dóttir Sunnu Rannveigar, fremstu bardagakonu þjóðarinnar.
Á Facebooksíðu Mjölnis má sjáfjölda mynda frá mótinuen öll úrslit dagsins eru hér að neðan:
5-7 ára
-20 kg flokkur stúlkna
1.sæti: Sara Axelsdóttir (Mjölnir)2. sæti: Aníta Súma Einarsdóttir (Mjölnir)3. sæti: Bergþóra Hansína Jósepsdóttir (Mjölnir)
-25 kg flokkur stúlkna
1.sæti: Viktoría Von Fannarsdóttir (Mjölnir)2. sæti: Eva Dolores Valencia (Mjölnir)3. sæti: Thelma Ósk Svavarsdóttir (Mjölnir)
-20 kg flokkur drengja
1.sæti: Freyr Dreki Magnússon (Mjölnir)2. sæti: Dagur Benediktsson (Mjölnir)3. sæti: Viktor Frosti Jóhannsson (Mjölnir)
-25 kg flokkur drengja
1.sæti: Lionel Týr Abad Magnús (Mjölnir)2. sæti: Alexander Jakub Kwapisz (Mjölnir)3. sæti: Jóhann Þór Gunnarsson (Mjölnir)
-30 kg flokkur drengja
1.sæti: Jökull Þormar Vigfússon (Mjölnir)2. sæti: Rafael Moyle (Mjölnir)3. sæti: Gunnar Friðleifsson (Mjölnir)
8-9 ára
-35 kg flokkur stúlkna
1.sæti: Leona Abad Magnús (Mjölnir)2. sæti: Urður Erna Kristinsdóttir (Mjölnir)3. sæti: Natalía Matthíasdóttir (Mjölnir)
-25 kg flokkur drengja
1.sæti: Filip Sliczner (Mjölnir)2. sæti: Amaré Jón Burnside (Mjölnir)3. sæti: Gísli Ingvar Sigurðarson (Mjölnir)
-35 kg flokkur drengja
1.sæti: Patrik Óliver Benónýsson (Mjölnir)2. sæti: Óttar Leó Jóhannesson (Mjölnir)3. sæti: Ægir Þór Hjaltason (Mjölnir)
10-11 ára
-30 kg flokkur stúlkna
1.sæti: Mariam Badawy (Sleipnir)2. sæti: Laufey Rökkvadóttir (Mjölnir)3. sæti: Elísabet Auðbjörg Harðardóttir (Mjölnir)
+30 kg flokkur stúlkna
1.sæti: Olivia Sliczner (Mjölnir)2. sæti: Freyja Röfn Guðlaugsdóttir (Mjölnir)3. sæti: Ástrós Líf Steinarsdóttir (Mjölnir)
-40 kg flokkur drengja
1.sæti: Dawid Charkiewicz (Mjölnir)2. sæti: Róbert Örn (Reykjavík MMA)3. sæti: Jaden Daníel Wade (Mjölnir)
+45 kg flokkur drengja
1.sæti: Egill Þór Guðnason (Reykjavík MMA)2. sæti: Aron Þór Guðmundsson (Reykjavík MMA)3. sæti: Helgi Þór Guðmundsson (Sleipnir)
12-13 ára
-60 kg flokkur stúlkna
1.sæti: Lísbet Albertsdóttir (Mjölnir)2. sæti: Áslaug Pálmadóttir (Mjölnir)3. sæti: Aþena Rán Snorradóttir (Mjölnir)
-40 kg flokkur drengja
1.sæti: Ingimar Stefán Bjarnason (Mjölnir)2. sæti: Gabríel Helgi Bóasson (Reykjavík MMA)3. sæti: Jón Bjarni Emilsson (Mjölnir)
-50 kg flokkur drengja
1.sæti: Ívar Darri Jónsson (Reykjavík MMA)2. sæti: Brimir Georgsson (Mjölnir)3. sæti: Sigurður Freyr Eggertsson (Mjölnir)
+60 kg flokkur drengja
1.sæti: Grétar Berg Henrysson (Reykjavík MMA)2. sæti: Marinó Hauksson (Reykjavík MMA)3. sæti: Trausti Benediktsson (Reykjavík MMA)
14-15 ára
+60 kg flokkur stúlkna
1.sæti: Anna Rakel Arnardóttir (Mjölnir)2. sæti: Freyja Guðmundsdóttir (Mjölnir)3. sæti: Karítas Þórisdóttir (Mjölnir)
-60 kg flokkur drengja
1.sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)2. sæti: Gabríel Óðinn Pétursson (Mjölnir)3. sæti: Páll Jökull Kjartansson (Mjölnir)
+65 kg flokkur drengja
1.sæti: Sindri Sigurðarson (Mjölnir)2. sæti: Jóhannes Pálsson (Sleipnir)3. sæti: Eyþór Ólafsson (Mjölnir)
16-17 ára
-70 kg flokkur drengja
1.sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)2. sæti: Mikael Sveinsson (Mjölnir)3. sæti: Hákon Garðarsson (Mjölnir)
+75 kg flokkur drengja
1.sæti: Ralfs Penezis (Mjölnir)2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)3. sæti: Hilmar Andri Ásdísarson (Mjölnir)
Opinn flokkur stúlkna
1.sæti: Anna Rakel Arnardóttir (Mjölnir)2. sæti: Lísbet Albertsdóttir (Mjölnir)3. sæti: Freyja Guðmundsdóttir (Mjölnir)
Opinn flokkur drengja
1.sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)2. sæti: Hákon Garðarsson (Mjölnir)3. sæti: Ralfs Penezis (Mjölnir)