Úrslit á mjölnir open 11
24. apríl 2016
Sunna Rannveig Davíðsdóttir úr Mjölni sigraði opinn flokk kvenna en hún var jafnframt léttasti keppandi mótsins. Sunna sigraði nöfnu sína Jóhannsdóttur og liðsfélaga úr Mjölni í skemmtilegri viðureign í úrslitaglímunni.
Heildarúrslit á Mjölnir Open 11 eru hér að neðan:
-66 kg flokkur karla
1. Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir)2. Adrian Krasniqi3. Bjartur Guðlaugsson (Mjölnir)
-77 kg flokkur karla
1. Aron Daði Bjarnason (Mjölnir)2. Jósep Valur Guðlaugsson (Mjölnir)3. Hákon Magnússon (Mjölnir)
-88 kg flokkur karla
1. Jóhann Ingi Bjarnason (Fenrir)2. Sigurvin Eðvarðsson (Mjölnir)3. Sigurður Baldur Kolbrúnarson (Mjölnir)
-99 kg flokkur karla
1. Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)2. Bjarki Pétursson (Mjölnir)3. Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)
+99 kg flokkur karla
1. Halldór Logi Valsson (Fenrir)2. Friðjón Ingi Sigurjónsson (Mjölnir)3. Jóhann Kristinsson (Mjölnir)
-70 kg flokkur kvenna
1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)2. Sunna Jóhannsdóttir (Mjölnir)3. Díana Rut Kristinsdóttir (Mjölnir)
Opinn flokkur karla
1. Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)2. Halldór Logi Valsson (Fenrir)3. Jóhann Ingi Bjarnason (Fenrir)
Opinn flokkur kvenna
1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)2. Sunna Jóhannsdóttir (Mjölnir)3. Lára Sif Davíðsdóttir (Mjölnir)