Opnunartími mjölnis yfir jól og áramót 2019
28. nóvember 2019
Barnastarfið þessa önnina klárast föstudaginn 20. desember. Allar æfingar milli jóla og nýárs í barnastarfinu falla því niður.
Mánudaginn 23. desember (Þorláksmessa) lokar húsið fyrr eða kl. 19 og síðustu æfingar eru kl. 17:15. Æfingarnar verða því með breyttu sniði og sameinast nokkrar æfingar.
23. des: Húsið lokar kl. 19:00. Síðustu æfingar kl. 17:1524. des: Húsið opnar kl. 11 og lokar kl. 13. BJJ Open mat og Víkingaþrek kl. 11:3025. des: LOKAÐ26. des: Húsið opnar kl. 11:30 og lokar kl.13:30. Æfing kl. 12-13 í BJJ, Víkingaþreki og Kickboxi.31. des: Húsið opnar kl.10:30 og lokar kl.13:30. RISA æfingar í BJJ og Víkingaþreki frá kl.11 til 13.1. jan: LOKAÐ
Aðra daga opið samkvæmt stundatöflu.