Kristján helgi nýr yfirþjálfari í bjj

9. júlí 2021

Kristján HelgiHafliðason er nýr yfirþjálfari Mjölnis í brasilísku jiu-jitsu (BJJ). Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson en það var einmittGunnarsem gráðaði hann.

Kristján HelgiHafliðason er nýr yfirþjálfari Mjölnis í brasilísku jiu-jitsu (BJJ). Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson en það var einmittGunnarsem gráðaði hann.

Kristján hóf að æfa í Mjölni árið 2011 þá aðeins 14 ára gamall og hefur því eytt áratug á dýnunum í Mjölni og er  hér öllum hnútum kunnugur. Hann hlaut blátt belti í BJJ árið 2013, fjólublátt 2015, brúnt 2017 og eins og áður segir svart belti í lok árs 2019. Hann byrjaði sjálfur að kenna í Mjölni 2017 og hefur verið ötull bæði sem þjálfari og keppnismaður á síðustu árum og er án nokkur vafa einn af bestu glímumönnum Íslands, fyrr og síðar.

Íslandsmeistaratitlarnir eru margir og það í bæði unglinga- og fullorðinsflokkum og m.a. vann Kristján Helgi opna flokkinn og sinn flokk á Mjölnir Open á árinu 2019 og varð einnig Íslandsmeistari sama ár. Nú er Kristján Helgi farinn að keppa meira á erlendum vettvangi en hann vann tvær ofurglímur erlendis á árinu 2019 gegn svartbeltingum, þá fyrri á Battle Grapple og þá seinni á Samurai Grappling. Covid hefur auðvitað sett strik í reikninginn á síðasta ári þar sem ekkert hefur verið um keppnir en Kristján keppti þó á Collabglímunni í ár þar sem hann sigraði sína glímu gegn Eiði Sigurðssyni.

Kristján tekur nú eins og áður segir við sem yfirþjálfari í BJJ fullorðinna í Mjölni en mun að sjálfsögðu njóta stuðnings annarra þjálfara sem mynda mjög öflugt og sterk teymi í félaginu. Við í Mjölni erum mjög stolt af Kristjáni Helga og teljum okkur afar heppin að hafa hann í okkar röðum.

Hér að neðan má svo sjá nokkrar myndir af Kristjáni Helga í Mjölni gegnum árin.

Nýjustu fréttir

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Copyright

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Copyright

Kaupa kort

Komdu Í áskrift og fáðu eitt grunnnámskeið að eigin vali FRÍTT. Eftir það fá meðlimir 50% afslátt af grunnnámskeiðum.

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

© 2024 — Allur réttur áskilinn

Facebook

Instagram

mjolnir@mjolnir.is

Opnunartímar

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 -22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.