Mjölnir 101 hefst 5. júlí
27. apríl 2016
Skráning hefst svo fljótlega áVíkingaþrek 101ogKickbox 101sem hefjast í ágúst.
Meðlimir Mjölnis sem vilja skrá þig á grunnnámskeið skulu samband við Móttöku Mjölnis, þar skrá þeir sig og greiða staðfestingargjald.
Innifalið í verði ofangreindra 101 námskeiða er ein vika í Mjölni eftir að grunnnámskeiði lýkur. Þeir sem sækja grunnnámskeið í Mjölni mega einnig mæta íGoðaaaflsem er alla virka daga,Mjölnisyogaog hafa aðgang að sánu eftir æfingar.
Barna- og unglingastarfið heldur áfram í sumar og hvetjum við foreldra að skrá börnin sín sem fyrst.
Athugið að skráning á námskeið er ekki endanleg fyrr en hefur verið greitt!
Sjá nánari upplýsingar umgjaldskrána.Skráning fer fram í gegnum heimasíðuna undir hverju grunnnámskeið fyrir sig, iðkendur skrá sig í gegnum afgreiðslu Mjölnis. Skráning á barna og unglinganámskeiðin fer fram í móttöku Mjölnis eða ámjolnir@mjolnir.is
Nánari upplýsingar fást ámjolnir@mjolnir.is.