Grettismótið 2014
15. september 2014
Keppni hefst kl. 11 en keppendur eiga að vera mættir 10:30. Vigtun fer fram (í galla) föstudaginn 12. september í Mjölni milli kl. 17-19 en einnig er hægt að vigta sig inn á mótsdag. Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum:Karlar: -68, -79, -90, -101, +101 og opinn flokkur.Konur: -64, +64 og opinn flokkur.
Skráning fer fram í afgreiðslu Mjölnis eða ámjolnir@mjolnir.isog er keppnisgjald kr. 3.000. Skráningarfrestur er til og með 11. september. Aðgangseyrir fyrir áhorfendur eru kr. 500.
Við vekjum sérstaka athygli á því að allir tímar í Mjölni falla niður á mótsdag en við hvetjum alla til að mæta á mótið og hvetja keppendur til dáða.