Árshátíð mjölnis 2015
2. febrúar 2015
Forréttur
Humar, kóngarækjur og hægeldaður létt saltaður þorskhnakki með sellerýrótarmauki, fennel salati og tómat engifersultu.
Aðalréttir ( Steikarhlaðborð)
Grillað nautafilleOriental lambafilleGljáðar kalkúnarbringur
KartöflugratínKartöflusalatHægeldað rótargrænmetiLitríkt og ferskt salat með mandarínum, sólþurkuðum tómötum eplum , jurtum og fleirra.Bankabygg salat með brokkolí ,sætum kartöflum og cashew hnétum.VillisveppasósaEkta bernes sósa
Dessert
Súkkulaði tríó
Brownie , heit súkkulaði kaka , bakað súkkulaðiVanillu sósaMarens og hindber
Síðasta árshátíð var klikkuð og komust færri að en vildu. Ekki láta þig vanta í þetta brjálaða Mjölnis partý og tryggðu þér miða STRAX.
Sjáumst í góðu stuði!