Til að segja upp áskrift þarf að fylla út þetta form hér að neðan eða senda póst á mjolnir@mjolnir.is.
Uppsögn telst ekki gild fyrr en staðfesting frá Mjölni á móttöku þeirrar uppsagnar er fengin.
Uppsagnarfrestur ótímabundinna áskrifta er einn mánuður miðað við næstu mánaðarmót frá uppsagnardegi.
To cancel your subscription, you must fill out the form below or send an email to mjolnir@mjolnir.is.
The cancellation is not considered valid until you receive confirmation from Mjölnir.
There is a one-month cancellation period