MjölnirFit tímar eru þrek tímar á fjölbreyttum hraða og ákefð þar sem notast er við handlóð, stangir, medicine bolta, þrektæki og eigin líkamsþyngd. Blöndum saman styrktar og þol æfingum í kerfi sem hefur fengið nafnið "functional fitness!".
Tímarnir eru í Útgarði en í salnum er allt til alls! Við erum með lyftingarstangir, Rogue sippubönd, teygjur og Medicine bolta. Auk þess erum við með frábær tæki; 8 AssaultBike Classic, 8 C2 róðravélar, 2 C2 SkiErg, Abraham Rogue GHD, ásamt C2 BikeErg og Assault Air Runner.
Timarnir henta öllum, byrjendum sem lengra komnum og skiptir mestu máli að ÞÚ mætir og gerir þitt allra besta.
Þú getur skráð þig strax í meðlimaáskrift og fengið aðgang að öllum opnum tímum…. OG MIKLU FLEIRA.
Við erum hér á Facebook: MjölnirFit
Þjálfari: Benedikt Karlsson.
Námskeið
Engin námskeið fundust.