Sjálfsvörn
Öryggisþjálfun
4 daga námskeið
Sérhannað fyrir þinn vinnustað
Fullkomið fyrir vinnustaði þar sem hættulegar aðstæður kunna að koma upp.
Starfsfólk öðlast færni varnartökum og aukið sjálfstraust.
Aðgangur að heitum og köldum potti og saunu.
Grunnur
4 klukkustunda námskeið.
Starfsfólk öðlast grunnskilning í varnartökum.
Aðgangur að heitum og köldum potti og saunu.
Kynning / Hópefli
90 min kynningartími
Hentar vel sem hópefli.
Aðgangur að heitum og köldum potti og saunu.