Úrslit frá boxmótinu

Add comments

Frábæru boxmóti í Mjölniskastalanum var að ljúka. Mjölnir-HR sigruðu alla sína bardaga nema einn. Keppendur úr öllum félögum stóðu sig hörku vel og skemmtu fólki með tilþrifum. Myndir frá keppninni koma von bráðar á Facebook-síðu Mjölnis. Mjölnir þakkar stjórn HR, dómurum, aðstandendum, áhorfendum og öllum keppendum fyrir frábært kvöld.

Úrslit:
Daníel Þór Monzon (Mjölni-HR)  sigraði Eyðþór Helga Pétursson (HAK)

Kristján Brynjarsson (Æsi) sigraði Marino Elí Gíslason Waage (HAK)

Aron Björn Guðmundsson (Mjölni-HR) sigraði Benedikt Ben (Æsi)

Bjarki Þór Pálsson (Mjölni-HR) sigraði Gunnar Örn (Jakabóli)

Erla Guðrún Hjartardóttir (Mjölni-HR) sigarði Brynju Finnsdóttur (Mjölni-HR)

Guðmundur Bjarni Björnsson (HAK) sigraði Andra Frey Ásgeirsson (Æsi)

Sveinbjörn Hávarðsson (Æsi) sigraði Helga Ragúel Jóhannsson (Mjölni-HR)

Sólon Árnason (Mjölni-HR) sigraði Þórarinn Tómasson (Æsi)

Vignir Ingi Bjarnason (Mjölni-HR) sigraði Hrólf Ólafsson (Mjölni-HR)

FacebookTwitterEmailShare
Uncategorized February 5th 2012

Comments are closed.