Mjölnir Open 2007

No Comments »

Opna Mjölnismótið verður haldið laugardaginn 19. maí. Keppt verður í þyngdarflokkum karla og opnum flokkum karla og kvenna. Keppnin verður eins og í fyrra, no-gi glíma. Reglur og aðrar upplýsingar koma á vefinn innan skamms.

Dagsetning Laugardagur 19.mai.
Hefst kl: 12:00.
Staður: Júdófélag Reykjavíkur, Ármúla

Skráningu lýkur 18. maí kl 18:00 (engar skráningar á mótsdag).
Þátttökugjald er 1000 kr. og greiðist við skráningu (sendið póst á mjolnir@mjolnir.is).
Keppandi telst ekki skráður fyrr en gjaldið hefur verið greitt.

Vigtun fer fram 18 maí í Mjölni (Mýrargötu 2-8) á milli kl 18:00 og 20:00.
Þyngdarflokkar karla:
-66 kg
-74 kg
-81 kg
-88 kg
+88 kg
Opinn flokkur
Opinn flokkur kvenna
(Þyngdarflokkar kvenna fara eftir þátttöku)

FacebookTwitterEmailShare
Uncategorized April 29th 2007

Ný heimasíða!

No Comments »

Þá höfum við tekið í not nýja heimasíðu. Hún er því sem næst tilbúin en auðvitað verða einhverjir agnúar á henni til að byrja með. Endilega sendið okkur línu  (eða farið á spjallið) ef þið komið auga á eitthvað sem þarf að laga.

Allir linkar og efnisflokkar eiga ennþá að vera inni nema videoin. Við erum að finna nýjan vefþjón til að hýsa þau.

Uncategorized April 29th 2007